Gjafabréf

Gjafabréf er einstaklega heppileg gjöf fyrir golfáhugamanninn. Hægt er að velja um nokkra pakka og velja hvort um er að ræða gjafabréf í Hafnarfirði, Ögurhvarfi eða Egilshöll. Gjafabréf virka ekki á milli staða.



verðskrá

Tímabilið 2025/26


Golfsvítan er með eftirfarandi verðskrá fyrir veturinn. Ath að við seljum einungis heilar klukkustundir.


Virkir dagar eftir kl 15 og um helgar: 5390

Gæðatími frá 07-15: 3890
Fastir tímar:
4990
Fastir tímar í gæðatíma:
3690

Til að bóka fastsa tíma, sendið tölvupóst á golfsvitan@gmail.com